fbpx
Mánudagur 28.september 2020

Norðurá stórfljót yfir að líta eftir sanslausar rigningar

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðiárnar voru margar eins og stórfljót eftir stanslausar rigningar í fyrradag, það stytti upp aðeins  og síðan er aftur byrjað að rigna vel,“ sagði veiðimaður sem var að koma norðan úr landi. Það rigndi og rigndi á stóru svæði á Vesturlandi  í fyrradag og spurningin er hvort þetta hleypir lífi í árnar sumar á svæðinu.
Töluverður fiskur er í mörgum þeirra en hann hefur tekið illa hjá veiðimönnum. Og ennþá á lax eftir að ganga eitthvað í árnar þó varla í miklum mæli.
Norðurá hefur gefið 733 laxa  og veiðin er betri en í fyrra en mætti sannarlega batna aðeins, Grímsá hefur verið róleg fram til þessaHaukadalsá nnig og svona mætti nokkuð lengi telja.
Haffjarðará hefur verið frábær, Hítará líka góð  og Langá er að koma öll til. ,,Það er mikið af laxi í ánni,“ segir Kalli Lú en hann er leisögumaður eins og kunnungt er. Þessar rigningar síðuaga bæta veiðitölurnar vonandi í laxveiðiánum. Það er hellings tími ennþá eftir og  það er rétt ágúst ennþá.
Staðan á veðitoppnum er sú að að Eystri Rangá hefur gefið 4600 laxa. Síðan kemur Ytri Rangá með 1560 laxa, svo Miðfjarðará með 1140 laxa og loks Urriðafossinn með 900 laxa.
Mynd. Matthías Þór Hákonarson með flottan lax úr Mýrarkvísl sem er í fínu vatni þessa dagana.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Skuldlausir Skagamenn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Nær Thiago að tjasla sér saman?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Nær Thiago að tjasla sér saman?
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Vera Sif tók bústaðinn í gegn – Ótrúlegustu „fyrir og eftir“ myndir sem við höfum séð

Vera Sif tók bústaðinn í gegn – Ótrúlegustu „fyrir og eftir“ myndir sem við höfum séð
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina
Fyrir 9 klukkutímum

Veiðarnar á hreindýrum gengu vel

Veiðarnar á hreindýrum gengu vel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjað að færa leiki inn – Fjölnir fer í Egilshöll

Byrjað að færa leiki inn – Fjölnir fer í Egilshöll
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar það að fá Kante – Leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United skoðar það að fá Kante – Leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“