fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020

Verð á ánamaðki komið yfir 200 kall

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 08:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem það sé hreinilega vonlaust að fá maðk þessa dagana og á það við um allt landið. Við ræddum við veiðimenn sem hafa reynt og reynt en lítið gengið.

,,Ég náði mér í 25 maðka og verðið var 200 kall fyrir stykkið, fékk ekki meira,“ sagði veiðimaður sem var á leiðinni í Borgarfjörð að veiða. Hann hafði nokkra maðka með sér og eins gott að ekki yrðu miklar afætur í ánni.

,,Staðan er bara þannig að það er enginn maðkur til og hefur verið lengi. Ég fór að tína í gærkveldi og einnig kvöldið áður og hafði ekki einn einasta maðk upp úr krafsinu,, sagði maðkatínari sem við ræddum við. Hann hefur ekki átt maðk í einhverjar vikur.

Það er eitthvað til að plastmaðki í veiðibúðunum en ekki víst að hann virki neitt. Um helgina er spáð einhverjum smá skúrum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er tap á alla kanta“

„Þetta er tap á alla kanta“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Bjóða íslenskum börnum að skoða eldflaugaskotpall Skyrora í dag

Bjóða íslenskum börnum að skoða eldflaugaskotpall Skyrora í dag
Bleikt
Fyrir 10 klukkutímum

Dagur örvhentra er í dag – Myndir sem sýna raunveruleika örvhentra

Dagur örvhentra er í dag – Myndir sem sýna raunveruleika örvhentra
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurá stórfljót yfir að líta eftir sanslausar rigningar

Norðurá stórfljót yfir að líta eftir sanslausar rigningar