fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020

Risafiskur á bryggjunni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var meiriháttar og bara lottóvinningur,“ sagði Atli Valur Arason  í samtali við Veiðipressuna. Atli Valur veiddi bolta sjóbirting á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær og fiskurinn var enginn smá smiði.

,,Fiskurinn var 14 pund og svaka feitur. Það er geggjað að veiða þarna á bryggjunni. Rétt áður hafði ég misst risa ufsa en hann tók spúninn langt úti. Þetta var barátta i svona 30 mínútur við þennan stóra sjóbirting en hann tók svo sannarlega í. Hef veitt þarna í mörg ár en auðvitað var þetta bara heppni, Næstu daga fer ég í Eyjafarðará og Hörgá, það verður gaman,“ sagði Atli Valur skömmu eftir að hann landaði stóra fisknum.

 

Mynd. Atli Valur Arason með 14 punda urriðann sem hann veiddi á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær. Mynd Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

„Þetta er tap á alla kanta“

„Þetta er tap á alla kanta“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði

Freista 8.000 starfsmanna Facebook með nýstárlegu tilboði
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Bjóða íslenskum börnum að skoða eldflaugaskotpall Skyrora í dag

Bjóða íslenskum börnum að skoða eldflaugaskotpall Skyrora í dag
Bleikt
Fyrir 10 klukkutímum

Dagur örvhentra er í dag – Myndir sem sýna raunveruleika örvhentra

Dagur örvhentra er í dag – Myndir sem sýna raunveruleika örvhentra
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni

Andlitsgrímur ódýrastar í Costco og Krambúðinni
Fyrir 12 klukkutímum

Norðurá stórfljót yfir að líta eftir sanslausar rigningar

Norðurá stórfljót yfir að líta eftir sanslausar rigningar