fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020

Risafiskur í Aðaldalnum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 25. júní 2020 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarið er varla byrjað í veiðinni og Laxá í Aðaldal rétt að komast af stað í veiðinni  þegar stórlaxinn er mættur á svæðið og tekur flugu veiðimanna. Það var Hilmar Hafsteinsson sem veiddi boltann á Vitaðsgja og tók fiskurinn fluguna White Wing númer 6. Fiskinn veiddi Hilmar á bát á Vitaðsgjafanum.

Fiskurinn var 107 sentimetrar og er lang stærsti laxinn í sumar. Næstur kemur lax Guðjóns Þórs raka sem hann veiddi í Laxá í Kjós nú í vikunni.

Þetta er fyrsta skiptið sem Hilmar Hafsteinsson  er að komast í tuttugu punda klúbbinn.

Af öðrum veiðisvæðum að frétta má segja frá því að Nessvæðið var að komast í 12 laxa og veiðimenn sem við heyrum í niður á Æðarfossasvæðinu sögðu töluvert líf vera þar.

Þar voru þeir búnir að fá tvo laxa en sá stóri veiddist á Nessvæðinu og það eiga þeir fleiri eftir að synda um vænir í sumar. Og aldrei að vita hvað gerist á því stórlaxa svæði Íslands.

 

Mynd: Hilmar Hafsteinsson með langstærsta lax sumarins, 107 sentimetra á Nessvæðinu í Aðaldanum í morgun. Mynd Hermóður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þórólfur gagnrýnir fréttaflutning – Fólk fær ekki COVID-19 aftur

Þórólfur gagnrýnir fréttaflutning – Fólk fær ekki COVID-19 aftur
Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Eitt besta eldhústrix sem þú munt læra – Öll plastílát eins og ný

Eitt besta eldhústrix sem þú munt læra – Öll plastílát eins og ný
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Íslenskur sálfræðingur harðlega gagnrýndur fyrir greinaskrif á Vísi – „Níð gagnvart trans fólki og jaðrar við hatursorðræðu“

Íslenskur sálfræðingur harðlega gagnrýndur fyrir greinaskrif á Vísi – „Níð gagnvart trans fólki og jaðrar við hatursorðræðu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

45.000 erlendir ferðamenn komu til landsins í júlí

45.000 erlendir ferðamenn komu til landsins í júlí
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Erfiður leigumarkaður fyrir skrifstofuhúsnæði í miðborginni

Erfiður leigumarkaður fyrir skrifstofuhúsnæði í miðborginni
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna vill fólk ekki að aðrir sjái það stunda kynlíf

Þess vegna vill fólk ekki að aðrir sjái það stunda kynlíf
Bleikt
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu tónleikarnir með samskiptafjarlægð munu fara fram á Bretlandi

Fyrstu tónleikarnir með samskiptafjarlægð munu fara fram á Bretlandi