fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020

Átta laxar fyrsta daginn í Laxá í Dölum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 25. júní 2020 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að byrja í Laxá í Dölum í morgun og það komu átta laxar á land sem er bara fín veiði,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir sem er opna Laxá í Dölum. Það eru fjögur  hjón sem byrja veiðina þetta  árið í ánni. . En hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana og veiðin er bara allt í lagi. Tveggja ára laxinn er mættur í einhverju mæli og  jónsmessustraumurinn var í nótt  og þá getur allt skeð. Bæði í veiði og annarsstaðar.

,,Stærsti laxinn sem við fengum var 87 sentimetra og veiddist hann á svæði tvö. Laxinn er mættur í Laxá í Dölum og farinn að dreifa sér,“ sagði Harpa ennfremur.

 

Mynd. Stefán Sigurðsson með flottan lax á opnunardaginn í Laxá í Dölum. Mynd Harpa.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þórólfur gagnrýnir fréttaflutning – Fólk fær ekki COVID-19 aftur

Þórólfur gagnrýnir fréttaflutning – Fólk fær ekki COVID-19 aftur
Bleikt
Fyrir 5 klukkutímum

Eitt besta eldhústrix sem þú munt læra – Öll plastílát eins og ný

Eitt besta eldhústrix sem þú munt læra – Öll plastílát eins og ný
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenskur sálfræðingur harðlega gagnrýndur fyrir greinaskrif á Vísi – „Níð gagnvart trans fólki og jaðrar við hatursorðræðu“

Íslenskur sálfræðingur harðlega gagnrýndur fyrir greinaskrif á Vísi – „Níð gagnvart trans fólki og jaðrar við hatursorðræðu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“

Kærasta knattspyrnumanns deildi mynd af kynfærum á Instagram – Fyrir mistök þá deildi ég óvart vitlausri mynd“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

45.000 erlendir ferðamenn komu til landsins í júlí

45.000 erlendir ferðamenn komu til landsins í júlí
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Erfiður leigumarkaður fyrir skrifstofuhúsnæði í miðborginni

Erfiður leigumarkaður fyrir skrifstofuhúsnæði í miðborginni
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna vill fólk ekki að aðrir sjái það stunda kynlíf

Þess vegna vill fólk ekki að aðrir sjái það stunda kynlíf
Bleikt
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu tónleikarnir með samskiptafjarlægð munu fara fram á Bretlandi

Fyrstu tónleikarnir með samskiptafjarlægð munu fara fram á Bretlandi