fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020

Bleikjan tók en laxarnir ekki

Gunnar Bender
Mánudaginn 22. júní 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við sáum laxa á nokkrum stöðum en þeir tóku ekki. Upp í Stokki voru fjórir boltar en þeir vildu ekki fluguna, alls ekki,“ sagði Þröstur Elliðason sem var ásamt fleiri vöskum veiðimönnum að opna Hrútafjarðará og Síká í gær.

,,Laxinn er að mæta og bleikjan er byrjuð að hellast inní Dumbafljótið,“ sagði Þröstur skömmu eftir að hann hafi reynt við fjóra vel væna laxa í Stokknum.

Bleikjan var að gefa sig aðeins í Dumbafljótinu, hún er greinilega að mæta. Og laxinn var á nokkrum stöðum en vildi ekkert ennþá. En hann tekur á næstu dögum.

 

Mynd. María Gunnarsdóttir með fyrstu bleikjuna í Hrútafjarðará á sumrinu. Mynd GB

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola tapað þremur í röð í fyrsta sinn

Guardiola tapað þremur í röð í fyrsta sinn
Bleikt
Fyrir 12 klukkutímum

Sofia Vergara er á toppi tilverunnar – sjáðu nýju villuna!

Sofia Vergara er á toppi tilverunnar – sjáðu nýju villuna!
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kona slasaðist í Reykjadal – MYNDIR

Kona slasaðist í Reykjadal – MYNDIR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri spilaði í frábærum sigri á Inter

Andri spilaði í frábærum sigri á Inter
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ásmundur hvetur fólk í klóm smálána til að leita til sín – „Þetta er algjört ógeð“

Ásmundur hvetur fólk í klóm smálána til að leita til sín – „Þetta er algjört ógeð“