fbpx
Fimmtudagur 16.júlí 2020

Silungsveiðin gengur víða vel

Gunnar Bender
Mánudaginn 11. maí 2020 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við fengum fjóra flotta fiska í Hlíðarvatni Selvogi fyrir skömmu, fjögur pund þann stærsta. Fórum aftur nokkrum dögum seinna og þá var veiðin aðeins minni,“ sagði Friðrik Sigurðsson sem var á bökkum Hlíðarvatn fyrir skömmu.

En veiðin í Hlíðarvatni hefur byrjað vel og núna eru líka komnir yfir 200 fiskar úr vatninu og margir vel vænir. Og fiskurinn er vel haldinn eftir veturinn.

,,Við fengum sex fiska og þetta var gaman, fiskurinn tók vel í,,“ sagði annar veiðimaður sem líka fór í vatnið í byrjuninni.

,,Hlíðarvatn er alltaf skemmtilegt og sérstaklega svona snemma sumars,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur um stöðuna.

Silungsveiðin gengur víða vel eins og Elliðavatni og Vífilsstaðavatni. Það er líka að hlýna.

 

Mynd. Veiðimaður búinn að koma sér vel fyrir við Elliðavatn fyrir nokkrum dögum. Mynd G.B

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FH án þjálfara – Ólafur á leiðinni út

FH án þjálfara – Ólafur á leiðinni út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville og Carragher sammála: ,,Þetta er vitleysa“

Neville og Carragher sammála: ,,Þetta er vitleysa“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mistök BT Sport í gær – Lýsandinn kallaður ljótu orði

Sjáðu mistök BT Sport í gær – Lýsandinn kallaður ljótu orði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frægur aðdáandi Arsenal rekinn fyrir rasisma í garð Son

Frægur aðdáandi Arsenal rekinn fyrir rasisma í garð Son