Föstudagur 21.febrúar 2020

Markmiðið að efla samfélag fluguveiðimanna

Gunnar Bender
Föstudaginn 14. febrúar 2020 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 26. mars næstkomandi í Háskólabíói. Atburður sem enginn áhugamaður um stangveiði ætti að láta fram hjá sér fara.

Íslenska fluguveiðisýningin er sjálfseignarstofnun og verður öllum hagnaði af sýningunni varið í þágu meginmarkmiðs sýningarinnar sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna, þá einkum lax, urriða og bleikju.

Önnur markmið Íslensku fluguveiðisýningarinnar eru að stuðla að vandaðri umræðu og fræðslu um verndun villtra ferskvatnsstofna og að efla samfélag fluguveiðimanna hér á landi.

Sýningin verður í Háskólabíói.
Dagskrá:
15:00               Húsið opnar – fluguveiðisýning í anddyri
17:30-18:20     Málstofa í stóra sal
20:00               Uppboð á veiðileyfum og veiðivörum í stóra sal
20:30               IF4 kvikmyndahátíðin í stóra sal (2 klst.)

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá síðustu sýningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Stórtíðindi frá Ítalíu: 18 ára Andri í hóp í efstu deild

Stórtíðindi frá Ítalíu: 18 ára Andri í hóp í efstu deild
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Fanginn sem margir studdu sendur í rafmagnsstólinn í nótt

Fanginn sem margir studdu sendur í rafmagnsstólinn í nótt
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Vara við hellaferðum á Reykjanesi eftir gasmælingar í gær

Vara við hellaferðum á Reykjanesi eftir gasmælingar í gær
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United

Hefur Sancho tekið ákvörðun? – Sagður ætla að fara til United
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Mikill verðmunur á milli matvöruverslana: Sjáðu hvaða verslanir eru dýrastar og ódýrastar

Mikill verðmunur á milli matvöruverslana: Sjáðu hvaða verslanir eru dýrastar og ódýrastar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Solskjær vælir: Ósáttur með boltann sem notaður er

Solskjær vælir: Ósáttur með boltann sem notaður er