fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020

Hættuleg aðgerð – betur fór en á horfðist

Gunnar Bender
Laugardaginn 1. ágúst 2020 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég ákvað að fara að veiða í morgun í ónefnt vatn á Vesturlandi. Tók hundinn minn með til að athuga með mink enda er hann býsna veiðinn á mink Veiðiferðin var heldur stutt í  þetta skiptið,“ sagði Halldór Atli Þorsteinnsson áhyggjufullur í samtali við Veiðipressuna. Svona atvik sem hann lýsir hér að neðan eru að eiga stað, því miður, við veiðivötn ár eftir ár.
,,Ég var rétt búinn að kasta út þá tók hundurinn minn  upp á því að kúgast og koka eitthvað. Þá sá ég að út úr honum hékk girnisflækja með flotholti á endanum.Það var ekkert annað í stöðinni en að bruna með hann til dýralæknis. Í myndatökukom í ljós að öngull var í maga hans.
Halldór Atli sagði að ákveðið  hefðiverið að skera hann upp og freista þess að ná önglinum. Þetta áhættu- og kostnaðarsöm aðgerð  Eftir langa og stranga aðgerð þar sem í ljós kom að öngullinn hafði meðal annars gatað maga hans.  Þessu hefði getað fylgt mikil smihætta. Sárið var saumað og við tekur löng bataganga.
,,En því má sannarlega halda á lofti að  dýralæknum og öðru starfsfólki dýraspítala Grafarholts er ég afar þakklátur. Þannig ef þú ert ein/einn af þessum veiðikonum/veiðimönnum sem skilur eftir þig rusl og beitna öngla langar mig að biðja þig um að hætta því hið snarasta,“ sagði Halldór Atli ennfremur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Áslaug Arna telur þetta mikilvægast – „Við verðum öll að leggja okkar af mörkum“

Áslaug Arna telur þetta mikilvægast – „Við verðum öll að leggja okkar af mörkum“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Aðgerðir verða hertar – Skimað tvisvar hjá öllum

Aðgerðir verða hertar – Skimað tvisvar hjá öllum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Willian kominn í Arsenal

Willian kominn í Arsenal
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hlýða ekki Víði á djamminu – „Ekki öskursyngja upp í næsta mann“

Hlýða ekki Víði á djamminu – „Ekki öskursyngja upp í næsta mann“
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Furðuleg afstaða að vilja loka landinu á ný

Furðuleg afstaða að vilja loka landinu á ný
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum
Hundur beit barn
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Aukin einkaneysla Íslendinga

Aukin einkaneysla Íslendinga
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Auðunn Blöndal kemur fallega á óvart

Auðunn Blöndal kemur fallega á óvart