fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020

Fjölmenni og flott veður

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 18. júní 2020 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er meiriháttar, frábær mæting og veiðimenn á öllum aldri að veiða sér til skemmtunnar,“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu en Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðikortið buðu veiðifólki og fjölskyldum þeirra til þjóðhátíðar við Elliðavatnbæinn í gær og það var fjölmenni.

Mest voru þarna ungir og efnilegir veiðimenn sumir að taka sín fyrstu köst í veiðinni. Veðurfarið var frábært og allir virtust una hag sínum við vatnið,  þó ekki væri veiðin mikil en útiveran var feikna  góð.

,,Ég hef ekkert orðið var, fiskurinn vill ekki bíta á ennþá,“ sagði ungur veiðimaður sem reyndi og reyndi. Já, allir voru að reyna að fá fisk en svona er bara veiðin,  fiskurinn tekur ekki alltaf.

 

Myndir frá deginum tók María Gunnarsdóttir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Samherji hafnar ásökunum um arðrán

Samherji hafnar ásökunum um arðrán
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Einn stærsti samningur íslensks fyrirtækis – 500 milljarðar á 10 árum

Einn stærsti samningur íslensks fyrirtækis – 500 milljarðar á 10 árum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Foreldrarnir héldu að níu ára sonurinn væri bara þreyttur – Síðan kom niðurstaðan

Foreldrarnir héldu að níu ára sonurinn væri bara þreyttur – Síðan kom niðurstaðan
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúlegur fundur í farangri ferðamanns – Lögregla, tollvörður, læknir og saksóknari kallaðir á vettvang

Ótrúlegur fundur í farangri ferðamanns – Lögregla, tollvörður, læknir og saksóknari kallaðir á vettvang
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum
Bleikt
Fyrir 16 klukkutímum

Svona eyða ríku krakkar Instagram sumrinu

Svona eyða ríku krakkar Instagram sumrinu
Bleikt
Fyrir 18 klukkutímum

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar

„Ég stend með Ellen“ – Bróðir Ellen DeGeneres kemur systur sinni til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“