fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020

Mikið líf í Apavatni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 10. júní 2020 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk ágætlega hjá okkur Gísla í Apavatni. Það var  mikið líf í vatninu og fiskur að vaka um allt vatn,“ sagði Hafþór Óskarsson sem var á veiðislóðum í vikunni með flugustöngina að vopni.

,,Við vorum að veiða í tvo tíma og fengum 8 fiska, 4 bleikjur og urriða, slepptum þeim öllum aftur. Veiðin í vatninu kom skemmtilegra á óvart  og  þetta var virkilega gaman á allan hátt,“ sagði Hafþór ennfremur.

Silungsveiðin hefur gengið vel víða, fiskurinn er flottur og vænn. Veiðimaður sem var í Úlfljótsvatn fyrir skömmu veiddi vel og voru stærstu bleikjunarnar 4 pund.

 

Mynd:  Hafþór Óskarsson með flottan urriða úr Apavatni. Mynd Gísli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Konráð er fundinn
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Segir stjórnvöld spila póker með líf landsmanna – „Hvers virði er hvert mannslíf?“

Segir stjórnvöld spila póker með líf landsmanna – „Hvers virði er hvert mannslíf?“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan grípur til hertari aðgerða – „Þetta er auðvitað leið sem við vonuðumst að við þyrftum ekki að fara“

Lögreglan grípur til hertari aðgerða – „Þetta er auðvitað leið sem við vonuðumst að við þyrftum ekki að fara“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims
Fréttir
Í gær

Föt metin á hálfa milljón kastað út um gluggann – Fólki hótað með stól

Föt metin á hálfa milljón kastað út um gluggann – Fólki hótað með stól
Fréttir
Í gær

Meirihluti veitinga- og skemmtistaða ekki að fylgja tveggja metra reglu og fjöldatakmörkunum – „Lögreglan lítur þetta alvarlegum augum“

Meirihluti veitinga- og skemmtistaða ekki að fylgja tveggja metra reglu og fjöldatakmörkunum – „Lögreglan lítur þetta alvarlegum augum“