fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020

Erfiðar aðstæður við Þjórsá

Gunnar Bender
Föstudaginn 5. júní 2020 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er mikið vatn í Þjórsánni  þessa dagana og hefur verið alveg síðan veiðin byrjaði í ánni, þetta er erfitt en við sjáum hvað setur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir sem var við veiðar í ánni i dag með eiginmanni sínum Stefáni Sigurðssyni og fleirum.

,,Núna eru komnir 30 laxar á land sem þýðir 4 laxar á dag. Vatnið fer minnkandi og lax var að sýna sig undir kvöld en var ekki að taka,“ sagði Harpa ennfremur.

Hver veiðiáin af annarri opnar þessa dagana. Veiðitímabilið hefst í Blöndu í dag og verður spennandi að sjá hverning veiðin gengur. En núna er bara veitt á flugu í ánni.

 

Mynd. Harpa Hlín Þórðardóttir með lax á í Þjórsá í gær. Mynd Stefán.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Konráð er fundinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brotist inn á heimili knattspyrnumanns – Rændu milljóna virði af eigum

Brotist inn á heimili knattspyrnumanns – Rændu milljóna virði af eigum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan grípur til hertari aðgerða – „Þetta er auðvitað leið sem við vonuðumst að við þyrftum ekki að fara“

Lögreglan grípur til hertari aðgerða – „Þetta er auðvitað leið sem við vonuðumst að við þyrftum ekki að fara“
Fyrir 21 klukkutímum

Litla-Hraun keypt sem letigarður

Litla-Hraun keypt sem letigarður
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Konráð er fundinn
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
Fókus
Í gær

Sakamál: Neyðaróp um kvöld

Sakamál: Neyðaróp um kvöld