fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020

Hreðavatn kraumaði af fiski í gærkveldi

Gunnar Bender
Föstudaginn 22. maí 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silungsveiðin fer víða vel af stað þessa dagana og margir að veiða. Veðrið hefur leikið við landsmenn síðustu daga og hér sunnanlands er spáin mjög góð fyrir helgina.

Við Hreðavatn í gærkveldi voru nokkir að veiða og veiðin var fín og fiskurinn vænn. Vatnið kraumaði á stórum hluta í gær og fiskurinn er vænni en oft áður og tók vel í hjá veiðimönnum.

,,Þetta var frábært, fengum 10 fiska og flesta væna,“ sagði María Gunnarsdottir sem veiddi 6 flottar bleikjur í vatninu sem kraumaði þegar lognið skall á Hreðavatn undir miðnætti.

 

Mynd María Gunnarsdottir með flotta bleikju úr Hreðavatni í gærkveldi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Kosningabarátta Guðna á Facebook: Engir peningar í spilinu

Kosningabarátta Guðna á Facebook: Engir peningar í spilinu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Í áfalli eftir að hafa nælt sér í veiruna úti í búð

Í áfalli eftir að hafa nælt sér í veiruna úti í búð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur slasaður eftir að hafa reynt að grípa húfuna sína

Ólafur slasaður eftir að hafa reynt að grípa húfuna sína
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Borgarlínu geta kostað 250 milljarða – „Það eru ekki peningar í þetta““

Segir Borgarlínu geta kostað 250 milljarða – „Það eru ekki peningar í þetta““
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáum laxa á Brotinu

Sjáum laxa á Brotinu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stór hópur ungmenna í vímuefnavanda féll í COVID-19 faraldrinum

Stór hópur ungmenna í vímuefnavanda féll í COVID-19 faraldrinum
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða beina fjárstyrki til verst settu sveitarfélaganna

Skoða beina fjárstyrki til verst settu sveitarfélaganna