fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020

Kuldalegt  í Fljótunum 

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 14. maí 2020 23:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 Það er óhætt að segja að það sé kuldalegt umhverfið í Fljótunum þótt komið sé fram í miðjan maí. María Gunnarsdóttir, ljósmyndari, var á ferðinni þar um slóðir í morgun, notaði tækifærið og fangaði þessa fallegu mynd. Eins og sjá má er Miklavatnið nánast þakið ís. Þess má geta að á sama tíma í fyrra var engin ís á vatninu og mun minni snjór á svæðinu.
Kuldatíðinni lýkur að lokum og þangað til verður að sýna þolinmæði. Veðurspáin á þessum slóðum næstu daga gerir ráð fyrir frekar köldu veðri. Eftir helgina er búist við að fari að hlýna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lyfið sem Alvogen gaf Landspítalanum talið auka líkur á andláti COVID-sjúklinga

Lyfið sem Alvogen gaf Landspítalanum talið auka líkur á andláti COVID-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

15 ára stöðvaður á rúntinum með félögunum

15 ára stöðvaður á rúntinum með félögunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“
Bleikt
Fyrir 7 klukkutímum

Yfir fimmtugt og glæsileg í bikiní

Yfir fimmtugt og glæsileg í bikiní
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Alexandra sparkar í rass Gylfa þegar það á við

Alexandra sparkar í rass Gylfa þegar það á við
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Telur hugmynd stjórnvalda vonda -„Má spyrja sig hvort það sé til lengdar skyn­sam­legt“

Telur hugmynd stjórnvalda vonda -„Má spyrja sig hvort það sé til lengdar skyn­sam­legt“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Sat í fangelsi í 20 ár fyrir morð – Síðan játaði annar maður morðið á sig

Sat í fangelsi í 20 ár fyrir morð – Síðan játaði annar maður morðið á sig
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk