fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020

Tungufljót í Skaptártungu skiptir um leigendur

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fish Partner hefur gert samning við veiðifélag Tungufljóts til næstru fimm ára. Eins og flestir vita er Tungufljótið ein allra besta sjóbirtingsá landsins.

Í fljótinu hafa veiðst margir gríðarstórir birtingar síðastliðin ár og hafa sumir þeirra verið vel yfir tuttugu pundin. Einnig veiðist þar slangur af laxi og stöku bleikja. Eingöngu verður veitt á flugu og skylt verður að sleppa öllum veiddum fiski.

Rúmgott veiðihús fylgir ánni sem er með fjórum tveggjamanna herbergjum og tveimur baðherbergum. Húsið verður endurbætt að innan sem að utan fyrir komandi vertíð, þannig að vel ætti að fara um menn þar á komandi árum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn geta hafnað launalækkun

Leikmenn geta hafnað launalækkun
Bleikt
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er ástæðan fyrir því að þér er alltaf kalt

Þetta er ástæðan fyrir því að þér er alltaf kalt
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil ánægja sögð ríkja með Steinunni á Akranesi: „Fyrri skólameistari gat ekki klárað þetta á fimm árum“

Mikil ánægja sögð ríkja með Steinunni á Akranesi: „Fyrri skólameistari gat ekki klárað þetta á fimm árum“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gripinn á 125 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 50 km/klst

Gripinn á 125 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 50 km/klst
Bleikt
Fyrir 9 klukkutímum
Pink með COVID-19