fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Bara tilraunaveiði í Andakílsá í sumar

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist ætla að verða einhver bið á því að Andakílsá í Borgarfirði verði opnuð fyrir veiðimenn aftur. Það er eflaust flestum í fersku minni slysið sem átti sér stað í maí byrjun 2017 og rústaði ánni á nokkrum klukkutímum.  Drullan valt niður ána og fyllti hvern veiðistaðinn af öðrum drullu malli sem hafði hrikalegar afleiðingar fyrir ána.

Og núna þremur árum seinna virðist það vera ljóst að ekkert nema smá tilraunaveiði verður stunduð í ánni á sumri komanda. Þessi stór skemmtilega veiðiá verður líklega lengi að jafna sig eftir áfallið og stofn árinnar á ekki afturkvæmt.

Þetta er sorgleg staðreynd og fyrir ein stór mistök sem verða þegar menn hugsa lítið sem ekkert.

 

Mynd. Við Andakílsá í Borgarfirði sem verður ekki opnuð fyrir veiðimenn í sumar. Mynd Ingibjörg Anja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar