fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Eystri Rangá trónir á toppnum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 5. september 2019 23:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Norðurá tók vel á móti mér,“ sagði Hafþór Óskarsson sem veiddi flottan lax skömmu eftir að hann mætti á bakka árinnar en áin er komin yfir 500 laxa og Hafþór er farinn af árbakkanum og mættur í Miðfjarðará.

Það er byrjað að rigna og á að rigna vel um helgina nokkuð sem veiðimenn er búnir að bíða lengi eftir. Það getur hleypt lífi í laxana sem eru mættir í ána og fleiri ár.

Staðan í dag er þannig að Eystri Rangá er á toppnum með 2800 laxa  en síðan kemur Selá í Vopnafirði með 1400 laxa. Svo kemur Ytri Rangá  með 1380 laxa, Miðfjarðará 1330 laxa og næst Þverá í Borgarfirði með 920 laxa. Þess má og geta að  Urriðafoss í Þjórsá með 740 laxa.

En veiðin er farinn að styttast  í annan endann en allt getur skeð ennþá og menn fengið vel í soðið.

 

Mynd. Lax kominn á land Urriðafossi í Þjórsá. Mynd Kalli

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United