fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Haukadalsá er skemmtileg veiðiá

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var skemmtilegur veiðitúr hjá veiðiklúbbnum Strekktum línum sem var að koma úr Haukadalsá í Dölum,“ sagði Kristin Edwalds en þessi klúbbur er eingöngu skipaður konum með mikinn áhuga á stangveiði.

En þrátt fyrir að aðeins hafi veiðst 125 laxar í ánni virðist vera mikið af fiski víða í ánni en hann er mjög tregur. Eins og efri Brúarhyl eru allavega 100-120 laxar og hver öðrum tregari. Sama hvaða flugur þeir fái að sjá daga eftir dag, áhuginn er litill.

,,Við fengum fjóra laxa og misstum fimm í hollinu. Þetta var gaman og við erum rétt að byrja í þessum fjöruga félagsskap okkar. Haukadalsá er skemmtileg veiðiá og fjölbreytt,“ sagði Kristín ennfremur um veiðitúrinn í Haukadalsá.

 

Mynd. Kristin Edwald með laxinn sem hún veiddi í Kvörninni í Haukadalsá.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga

Píratar vilja Útlendingastofnun feiga
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn