fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |

Eystri Rangá situr í efsta sætinu

Gunnar Bender
Föstudaginn 2. ágúst 2019 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar rýnt er í veðurkortið næstu vikuna eða svo sést að lítil rigning er í kortunum. Eiginlega varla dropar, kannski einn og einn. Sama blíðan og engar skúrir. Ekkert virðist þetta vera að breytast. Laxveiðin, hún heldur áfram.

Þegar veiðitölur eru skoðaðar kemur í ljós að Eystri Rangá er langefst með 1360 laxa. Urriðafossinn kemur þar næst með 690 laxa, svo Miðfjarðará með 666 laxa. Í Ytri Rangá hafa veiðst 640 laxar og í Selá í Vopnafirði 620 laxar. Síðan langt fyrir neðan eru ár sem hafa lítið gefið vegna aðstæðna og nokkrar veiðiár sem hafa gefið mjög fáa laxa.

Silungsveiðin gengur ágætlega en aðeins að minnka núna.,,Við vorum að koma úr Veiðivötnum og oft fengið meira,“ sagði Jógvan Hansen og aðrir veiðimenn voru á Skagaheiðinni, þeir fengu nokkra góða fiska.

Þetta er staðan í alxveiðinni, bara skúrir láta á sér standa og laxinn er ekkert að koma mikið. Það er hægt að veiða silung um helgina. Veðurfarið er gott og fiskurinn fyrir hendi, öll fjölskyldan að renna fyrir fisk og fá hann til að taka, það er toppurinn.

 

Mynd:  Friðsæld. Mynd María Gunnarsdóttir.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Sigraðist tvisvar á krabbameini – Vann síðan 570 milljónir í lottóinu

Sigraðist tvisvar á krabbameini – Vann síðan 570 milljónir í lottóinu
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Sósíalistar leggjast gegn veggjöldum og vilja endurreisa skattkerfið – „Þeir borgi sem geta“

Sósíalistar leggjast gegn veggjöldum og vilja endurreisa skattkerfið – „Þeir borgi sem geta“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Klopp segir fólk vera að misskilja: ,,Hann var bara að segja brandara“

Klopp segir fólk vera að misskilja: ,,Hann var bara að segja brandara“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Brást liðsfélögunum og veit af því: ,,Auðvitað baðst ég afsökunar“

Brást liðsfélögunum og veit af því: ,,Auðvitað baðst ég afsökunar“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Pervertinn í háskólanum var ungur Íslendingur: „Hann faldi sig þarna út um allt“

Pervertinn í háskólanum var ungur Íslendingur: „Hann faldi sig þarna út um allt“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur
Kynning
Fyrir 6 klukkutímum

Gólftækni: Steypan er sterkasta gólfefnið, sé hún rétt unnin.

Gólftækni: Steypan er sterkasta gólfefnið, sé hún rétt unnin.
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

OECD skýrslan sögð „pöntuð“ og ótrúverðug: „Inniheldur marga af blautustu draumum Sjálfstæðisflokksins“

OECD skýrslan sögð „pöntuð“ og ótrúverðug: „Inniheldur marga af blautustu draumum Sjálfstæðisflokksins“