Miðvikudagur 13.nóvember 2019

Tuttugu punda lax í Skógá

Gunnar Bender
Laugardaginn 27. júlí 2019 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var gaman að fá þennan stóra lax en hann var 20 punda. Fram að því var stærsti laxinn minn 15 pund, líka úr Skóga fyrir tveimur árum,“ sagði Arnar Guðmundsson nýbúinn að landa laxinum stóra í Skógá . En veiðin er að byrja þessa dagana í ánni og hafa veiðst nokkrir laxar.

,,Ég var í 40 mínútur með fiskinn og hann fór um einn kílómetra áður en áður náði að landa honum. Það var mikil sprettur á honum.  Hann tók maðkinn. Veiðin er að byrja hérna í Skóga núna og eru komnir 5 laxar á land,“ sagði Arnar ennfremur ánægur með laxinn stóra.

 

Mynd. Arnar Guðmundsson með laxinn og Skógafoss í baksýn. Mynd Guðmundur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Grátbiður hann um að snúa aftur: ,,Af hverju ekki að finna lausn?“

Grátbiður hann um að snúa aftur: ,,Af hverju ekki að finna lausn?“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Áfall fyrir Tyrki: Tosun meiddur og spilar ekki gegn Íslandi

Áfall fyrir Tyrki: Tosun meiddur og spilar ekki gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Villa er hættur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

39 Íslendingar berjast við 52 þúsund Tyrki

39 Íslendingar berjast við 52 þúsund Tyrki
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Norska ríkisútvarpið fjallar um mál Samherja – Fluttu fé í skattaskjól í gegnum norska bankann DNB

Norska ríkisútvarpið fjallar um mál Samherja – Fluttu fé í skattaskjól í gegnum norska bankann DNB
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðar liggur veikur í Antalya og fór ekki með landsliðinu til Istanbúl

Viðar liggur veikur í Antalya og fór ekki með landsliðinu til Istanbúl
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tyrkir enn pirraðir eftir framkomuna á Íslandi: „Þetta var okkur óviðkomandi“

Tyrkir enn pirraðir eftir framkomuna á Íslandi: „Þetta var okkur óviðkomandi“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tinna lýsir árshátíð Samherja – „Þjónarnir voru allir farnir að skjálfa“

Tinna lýsir árshátíð Samherja – „Þjónarnir voru allir farnir að skjálfa“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum
Bjarni Ben verður afi