fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020

Flugan festist í höfðinu

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að veiða í Ölfusárósnum þegar ég setti fluguna í mig. Það tók nokkurn tíma að ná henni úr en tókst að lokum eftir nokkrar tilraunir,“  sagði Hjörtur Sævar Steinason í samtali við Veiðipressuna.

,,Það er  helvíti seigt í manni og tók tíma. Félagi minn klippi síðan agnhaldið.  Það var helvíti erfitt að ná henni.  Þetta gerðist í fyrsta kasti þarna en svo færðum við okkur í Úlfljótsvatn og þar fengum þrjár bleikjur en þar misstum við nokkrar líka,“ sagði Hjörtur ennfremur eftir þessa lífsreynslu.

 

Það getur verið helvíti vont að setja fluguna í hausinn á manni og erfitt að ná henni úr. Þess vegna er betra að fara alltaf öllu með gát og setja öryggið á oddinn í veiðiskapnum.

 

Mynd. Flugan situr föst í veiðimanninum en náðist að lokum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þeir fyrstu sem taka á sig launalækkun

Þeir fyrstu sem taka á sig launalækkun
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki endurkomu í fjölmiðla

Útilokar ekki endurkomu í fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Víðir um umferðina – „Ég er mjög þakklátur“

Víðir um umferðina – „Ég er mjög þakklátur“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Landspítalinn fær stóra gjöf frá ónafngreindum fyrirtækjum

Landspítalinn fær stóra gjöf frá ónafngreindum fyrirtækjum
Eyjan
Í gær

Spá 16% atvinnuleysi í apríl – 50 þúsund manns á skrá hjá Vinnumálastofnun

Spá 16% atvinnuleysi í apríl – 50 þúsund manns á skrá hjá Vinnumálastofnun
Kynning
Í gær

Núna er tíminn fyrir Skanva!

Núna er tíminn fyrir Skanva!