Sunnudagur 08.desember 2019

Almenn ánægja með fyrirkomulagið í rjúpnaveiðinni

Gunnar Bender
Mánudaginn 2. desember 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rjúpnaveiðinni er lokið í ár og margir fengu í jólamatinn eftir mikið labb og góða útiveru. Þetta árið var hægt að velja hvenær menn færu til rjúpna í nóvember  og fleiri dagar voru í boði en fyrir ári síðan.

,,Mér finnst þetta betra fyrirkomulag en í fyrra og manni heyrist það á veiðimönnum sem maður hefur heyrt í,“ sagði veiðimaður sem hafi gengið fjöll og hóla fimm sinnum og fengið í jólamatinn.

Á facebook er líka að heyra á veiðimönnum að þeir séu ánægðari með þetta fyrirkomulag. Aflatölur eru misjafnar, jú menn hafa fengið í jólamatinn margir hverjir,  en einn og einn ekki. Útiveran er góð og veður hefur víða verið mjög gott til gönguferða.

 

Mynd. Gengið til rjúpna um helgina. Ekki seinna vænna en þau lauk veiðinni þetta árið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Land hinna feitu starfslokasamninga

Land hinna feitu starfslokasamninga
433
Fyrir 4 klukkutímum

Er með tilboð og gæti yfirgefið Chelsea: ,,Ég er að verða samningslaus“

Er með tilboð og gæti yfirgefið Chelsea: ,,Ég er að verða samningslaus“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu geggjað hælspyrnumark Suarez í gær

Sjáðu geggjað hælspyrnumark Suarez í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markvörður er með jafn margar stoðsendingar og Özil

Markvörður er með jafn margar stoðsendingar og Özil
Fyrir 18 klukkutímum

Vargur í véum – Hjónarúmið reyndist banabeður: „Persónugerving illu ljóskunnar“

Vargur í véum – Hjónarúmið reyndist banabeður: „Persónugerving illu ljóskunnar“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu áhuga en náðu ekki að klófesta Mane

Höfðu áhuga en náðu ekki að klófesta Mane