fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Margir veiddu maríulaxinn í sumar

Gunnar Bender
Sunnudaginn 6. október 2019 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var gaman og mjög spennandi,“ sagði Óðinn Örn Ásgeirsson sem var einn af þeim mörgu sem veiddi maríulaxinn sinn í sumar. Erfitt er að henda reiður á það hvað margir veiddu sinn fyrsta lax í sumar sem leið. Lætur nærri að þeir hafi verið á annað hundrað, í það minnsta.

Margir fengu fyrsta laxinn þrátt fyrir að veiðin hefði verið slök stóran hluta sumars vegna vatnsleysis og fiskleysis. Elliðaárnar koma sterkar inn með maríulaxa en margir fengu sinn fyrsta þar og á barna og unglingadögum fengu fyrsta laxinn.

Þetta kveikir í ungum veiðimönnum að renna fyrir fisk og fá eitthvað. Það skiptir öllu.

En veiðisumarið er að enda. Eystri Rangá er komin yfir 3000 laxa og er efst. Veiðimenn eru ennþá að renna og fiskurinn að taka, veðurfarið er flott og sama spá áfram.

Mynd. Óðinn Örn Ásgeirsson, 9 ára, veiddi maríulax sem reyndist 10 pund í Hólsá fyrr í sumar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Hartman í Val