fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Haukadalsá er skemmtileg veiðiá

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var skemmtilegur veiðitúr hjá veiðiklúbbnum Strekktum línum sem var að koma úr Haukadalsá í Dölum,“ sagði Kristin Edwalds en þessi klúbbur er eingöngu skipaður konum með mikinn áhuga á stangveiði.

En þrátt fyrir að aðeins hafi veiðst 125 laxar í ánni virðist vera mikið af fiski víða í ánni en hann er mjög tregur. Eins og efri Brúarhyl eru allavega 100-120 laxar og hver öðrum tregari. Sama hvaða flugur þeir fái að sjá daga eftir dag, áhuginn er litill.

,,Við fengum fjóra laxa og misstum fimm í hollinu. Þetta var gaman og við erum rétt að byrja í þessum fjöruga félagsskap okkar. Haukadalsá er skemmtileg veiðiá og fjölbreytt,“ sagði Kristín ennfremur um veiðitúrinn í Haukadalsá.

 

Mynd. Kristin Edwald með laxinn sem hún veiddi í Kvörninni í Haukadalsá.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“