fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Efnilegir veiðimenn í murtunni

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin á Þingvöllum hefur verið fín í sumar og margir veitt vel bæði af urriða, bleikju og murtunni. Þessir ungu veiðimenn, synir Einar Páll Garðasonar veiðimanns,  kippa í kynið með veiðiskapinn og voru á veiðislóðum fyrir fáum dögum og veiddu sína fyrstu fiska.

Bræðurnir Hrólfur og Kristófer eru nýlega orðnir 5 ára og strax farnir að höggva skarð í murtu stofninn á Þingvöllum í sinni fyrstu veiðiferð. Stórefnilegir veiðimenn þarna á ferðinni og rétt að byrja veiðiskapinn.

 

Mynd. Hrólfur og Kristófer með flotta veiði á Þingvöllum. Mynd Einar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað

Dæmd fyrir líkamsárás á hvort annað
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni

Varpa fram kenningu um hvarf Émile sem gæti kollvarpað rannsókninni
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið