fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

Ástandið er ekkert að lagast

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hræðilegt að sjá sumar veiðiárnar þessa dagana, þær eru að þorna upp eftir tveggja mánaða þurrk. Og það eru engar rigningar í kortunum, sem lengi sem spár ná.

,,Það er alltaf verið að segja að það sé að fara að rigna, það er bara bull,“ sagði veiðimaður sem var að vestan úr Dölum þar sem ástandið er allt annað en gott.

,,Við fengum einn fisk í ósnum, lax, annað var það ekki,“ sagði veiðimaðurinn og sagðist sem betur fer ekki eiga veiði fyrr en í september og það væri langt þangað til.

Nei, ástandið er ekkert að lagast laxinn er að vera fyrir súrefnisskorti viða vegna vatnsleysis.

Þegar keyrt var framhjá Norðurá í Borgarfirði blotnuðu rollurnar ekki í fæturna að hoppa yfir ána ofarlega og Gljúfurá líka ættuð úr Borgarfirði er eins og lækur sem er að þorna upp samt hafa veiðst yfir 30 laxar í ánni. Nokkru neðar var Gufuá og hún er líka að þorna upp, staðan er alls ekki góð ekkert regn í kortunum  svo langt sem augað eygir. Það er staðan þessa dagana. Við það verðum við að búa núna.

 

Mynd. Gljúfurá í Borgarfirði er ekki burðug núna eins og staðan er. Mynd María.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 1 klukkutíma

Þversagnir og götóttur söguþráður í Friends – Þessu tókstu líklega aldrei eftir

Þversagnir og götóttur söguþráður í Friends – Þessu tókstu líklega aldrei eftir
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ein bjartasta von Kópavogs fékk að heimsækja tvö stórlið – Fleiri skoða aðstæður

Ein bjartasta von Kópavogs fékk að heimsækja tvö stórlið – Fleiri skoða aðstæður
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Samfylking og Píratar sameinast um grænan sáttmála – Ísland verði kolefnishlutlaust land

Samfylking og Píratar sameinast um grænan sáttmála – Ísland verði kolefnishlutlaust land
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Arctic Fish opnar formlega seiðaeldisstöð í Tálknafirði – skapar 15 ný störf

Arctic Fish opnar formlega seiðaeldisstöð í Tálknafirði – skapar 15 ný störf
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Minniskortið innihélt myndband af morði – Nú er komin fram önnur játning

Minniskortið innihélt myndband af morði – Nú er komin fram önnur játning
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Sprengja sprengd í mosku: Minnsta kosti 60 manns hafa látið lífið

Sprengja sprengd í mosku: Minnsta kosti 60 manns hafa látið lífið
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Helstu miðstöðvar peningaþvættis, ekki Ísland, heldur London og Manhattan

Helstu miðstöðvar peningaþvættis, ekki Ísland, heldur London og Manhattan
Matur
Fyrir 5 klukkutímum

Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur

Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Tvíburabræðurnir Magnús og Páll gera allt saman – Búa saman í Grafarvogi

Tvíburabræðurnir Magnús og Páll gera allt saman – Búa saman í Grafarvogi