fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Tuttugu punda lax í Skógá

Gunnar Bender
Laugardaginn 27. júlí 2019 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var gaman að fá þennan stóra lax en hann var 20 punda. Fram að því var stærsti laxinn minn 15 pund, líka úr Skóga fyrir tveimur árum,“ sagði Arnar Guðmundsson nýbúinn að landa laxinum stóra í Skógá . En veiðin er að byrja þessa dagana í ánni og hafa veiðst nokkrir laxar.

,,Ég var í 40 mínútur með fiskinn og hann fór um einn kílómetra áður en áður náði að landa honum. Það var mikil sprettur á honum.  Hann tók maðkinn. Veiðin er að byrja hérna í Skóga núna og eru komnir 5 laxar á land,“ sagði Arnar ennfremur ánægur með laxinn stóra.

 

Mynd. Arnar Guðmundsson með laxinn og Skógafoss í baksýn. Mynd Guðmundur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“

Fór að leita uppi draugahús á Ítalíu með kærastanum – Endaði líf sitt sem „mannleg fórn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stöð 2 lækkar verð

Stöð 2 lækkar verð