fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

Tuttugu punda lax í Skógá

Gunnar Bender
Laugardaginn 27. júlí 2019 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var gaman að fá þennan stóra lax en hann var 20 punda. Fram að því var stærsti laxinn minn 15 pund, líka úr Skóga fyrir tveimur árum,“ sagði Arnar Guðmundsson nýbúinn að landa laxinum stóra í Skógá . En veiðin er að byrja þessa dagana í ánni og hafa veiðst nokkrir laxar.

,,Ég var í 40 mínútur með fiskinn og hann fór um einn kílómetra áður en áður náði að landa honum. Það var mikil sprettur á honum.  Hann tók maðkinn. Veiðin er að byrja hérna í Skóga núna og eru komnir 5 laxar á land,“ sagði Arnar ennfremur ánægur með laxinn stóra.

 

Mynd. Arnar Guðmundsson með laxinn og Skógafoss í baksýn. Mynd Guðmundur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 3 klukkutímum

Zipline í Vík: Fjölskylduskemmtun í hæsta gæðaflokki

Zipline í Vík: Fjölskylduskemmtun í hæsta gæðaflokki
Bleikt
Fyrir 3 klukkutímum

Þér gæti liðið óþægilega að skoða þessar myndir

Þér gæti liðið óþægilega að skoða þessar myndir
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Steindi segir frá hinum fullkomna símahrekk: „Fólki finnst þetta náttúrulega bara geggjað“

Steindi segir frá hinum fullkomna símahrekk: „Fólki finnst þetta náttúrulega bara geggjað“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Feel Iceland undirritar samning um einkarétt á kollageni unnu úr íslensku fiskroði

Feel Iceland undirritar samning um einkarétt á kollageni unnu úr íslensku fiskroði
Kynning
Fyrir 5 klukkutímum

LED húsnúmer: Jólagjöf í vetrarmyrkrinu!

LED húsnúmer: Jólagjöf í vetrarmyrkrinu!
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Barnaverndanefnd brást börnum Sigurlaugar: „Samkvæmt þessari konu máttu sem sagt ráðast á börnin þín“

Barnaverndanefnd brást börnum Sigurlaugar: „Samkvæmt þessari konu máttu sem sagt ráðast á börnin þín“