fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

Fjör við Litluá í Kelduhverfi

Gunnar Bender
Föstudaginn 19. júlí 2019 11:50

DCIM103GOPROG0536689.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Héðan úr Litluá eru bara góðar fréttir,” sagði Jón Trygvi Helgason og bætti við að í  gær hafi norskur veiðihópur lokið nokkurra daga dvöl við veiðar í Litluá og Skjálftavatni. Sem endranær veiddu þau vel um alla ána sem og í vatninu.

Athygli vekur hið gríðarlega magn af mýflugum sem er á svæðinu núna og skapar mikið æti fyrir fiskinn. Þurfa því veiðimenn að laga sig að aðstæðum og nota agn sem hentar í samkeppninni við fluguna.

Þá veiddust stórir fiskar og var sá stærsti 5kg 81cm og höfðu veiðimenn á orði að fiskurinn væri mjög vel á sig kominn, feitur og pattaralegur,” sagði Jón Tryggvi ennfremur.

 

Myndir. Fjör við Litluá í Kelduhverfi þessa dagana.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 1 klukkutíma

Kjallarinn í húsi fjölskyldunnar fylltist af blóði | Húsið metið óíbúðarhæft

Kjallarinn í húsi fjölskyldunnar fylltist af blóði | Húsið metið óíbúðarhæft
433
Fyrir 1 klukkutíma

Segir Benitez gráðugan og vildi bara peninga

Segir Benitez gráðugan og vildi bara peninga
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ólöf tjáir sig um starfslokin: „Óneitanlega skrýtin tilfinning“

Ólöf tjáir sig um starfslokin: „Óneitanlega skrýtin tilfinning“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Látinn Íslendingur reyndist vera látinn Íri

Látinn Íslendingur reyndist vera látinn Íri
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Mótmæli við Grand Hótel – Þess krafist að nýja stjórnarskráin taki gildi

Mótmæli við Grand Hótel – Þess krafist að nýja stjórnarskráin taki gildi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Guðrún segir málið grafalvarlegt – „Eftir sitja ríflega 800 manns sem fá enga endurhæfingu“

Guðrún segir málið grafalvarlegt – „Eftir sitja ríflega 800 manns sem fá enga endurhæfingu“