fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |

Gamli Blöndulaxinn er kominn aftur

Gunnar Bender
Mánudaginn 1. júlí 2019 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk vel í Blöndu. Veiðiferðinni þangað lauk í gær, fengum 11 laxa, fullt að gerast hjá okkur,“ sagði Jói Fel sem var að koma úr Blöndu  með 11 laxa en Blanda er komin með með um 150 laxa þessa dagana.

,,Við kláruðum í gær og þetta var allt tveggja ára lax. Gamli Blöndulaxinn er  kominn aftur og það er frábært,“ sagði Jó Fel hress með veiðitúrinn.

Laxveiðin togast áfram þessa dagana. Hérna fyrir sunnan þarf miklu meiri rigningu en hún kemur vonandi á allra næstu dögum. Vonandi.

 

Mynd. Jói Fel með næstum einn 100 cm. lax úr Blöndu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Kostar Real Madrid 10 milljarða að reka Zidane

Kostar Real Madrid 10 milljarða að reka Zidane
Matur
Fyrir 3 klukkutímum

Hollur og bragðgóður Snickers-þeytingur

Hollur og bragðgóður Snickers-þeytingur
Kynning
Fyrir 3 klukkutímum

Bleikt
Fyrir 4 klukkutímum

Örlög heimsþekktra klámstjarna – Fangelsi, sjálfsvíg og morðhótanir

Örlög heimsþekktra klámstjarna – Fangelsi, sjálfsvíg og morðhótanir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark sem var skorað í leik Arons Einar í Katar: Hræðileg mistök eftir 10 sekúndur

Sjáðu ótrúlegt mark sem var skorað í leik Arons Einar í Katar: Hræðileg mistök eftir 10 sekúndur
Bleikt
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu leikhúsið sem Kourtney Kardashian og Scott Disick byggðu fyrir börnin sín

Sjáðu leikhúsið sem Kourtney Kardashian og Scott Disick byggðu fyrir börnin sín
Kynning
Fyrir 5 klukkutímum

Barnaloppan breytir kauphegðun Íslendinga, eitt lítið flóarskref í einu

Barnaloppan breytir kauphegðun Íslendinga, eitt lítið flóarskref í einu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein af þremur McDonalds-konunum sem Ronaldo leitar að stígur fram

Ein af þremur McDonalds-konunum sem Ronaldo leitar að stígur fram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Karius í gær

Sjáðu hræðileg mistök Karius í gær