fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

Góð upphitun fyrir sumarið

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 22. maí 2019 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum búnir að fá þrjá fiska,“ sögðu þeir félagarnir Davíð Hreiðarsson og Eyþór Bergvinsson er blaðamaður og ljósmyndari hitti þá við Elliðaárnar í gær en veiðin hefur gengið ágætlega  í ánni það sem af er og margir fengið vel af silungi á ýmsar flugur.

,,Þetta er góð upphitun fyrir sumarið og svo förum við á urriðasvæðið í Laxá í Þingeyjarsýslu og svo nokkrar góðar laxveiðiár,“ sögðu þeir félagar við Elliðaárnar og héldu áfram að veiða. Fiskurinn var að stökkva rétt hjá þeim.

 

Mynd. Davíð Hreiðarsson og Eyþór Bergvinsson við Elliðaárnar í gær.  Mynd María Gunnarsdóttir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 1 klukkutíma

Kjallarinn í húsi fjölskyldunnar fylltist af blóði | Húsið metið óíbúðarhæft

Kjallarinn í húsi fjölskyldunnar fylltist af blóði | Húsið metið óíbúðarhæft
433
Fyrir 1 klukkutíma

Segir Benitez gráðugan og vildi bara peninga

Segir Benitez gráðugan og vildi bara peninga
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ólöf tjáir sig um starfslokin: „Óneitanlega skrýtin tilfinning“

Ólöf tjáir sig um starfslokin: „Óneitanlega skrýtin tilfinning“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Látinn Íslendingur reyndist vera látinn Íri

Látinn Íslendingur reyndist vera látinn Íri
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Mótmæli við Grand Hótel – Þess krafist að nýja stjórnarskráin taki gildi

Mótmæli við Grand Hótel – Þess krafist að nýja stjórnarskráin taki gildi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Guðrún segir málið grafalvarlegt – „Eftir sitja ríflega 800 manns sem fá enga endurhæfingu“

Guðrún segir málið grafalvarlegt – „Eftir sitja ríflega 800 manns sem fá enga endurhæfingu“