fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Algjört hrun á bleikjuveiðinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bleikjunni hefur fækkað víða hrikalega, veðurfarið hefur hlýnað og bleikjan lætur sig bara hverfa. Í Hvítá í Borgarfirði veiddust þegar best var nokkuð þúsund bleikjur, núna veiðast kringum hundrað  á svæðinu, hrunið er algjört.

Vestur í Dölum veiddust bleikjur í mörgum veiðiám en núna hefur þeim fækkað verulega svo um munar. Ár sem gáfu kannski þúsund bleikjur, gefa núna 200-250 eins og Hvolsá og Staðarhólsá en laxveiðin hefur aukist verulega.

Út á Mýrum veiddist í einni veiðiá kringum fimm hundruð bleikjur, núna veiðast kannski fjórar til fimm.

Bleikjan er skemmtileg á færi en hún er að hverfa með sama áframhaldi, það er verulega miður, hún er skemmtilegur fiskur á stöngina.

 

Mynd. Flottar bleikjur komnar á land. Mynd G.Bender

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar