fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025

Glæsileg verðlaun og grillveisla í fyrirtækjakeppni Keilis

Arnar Ægisson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 07:46

Golfklúbbur Keilis í Hafnarfirði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin árlega fyrirtækjakeppni Golfklúbbsins Keili verður á laugardaginn 1. september. Keppt verður í betri bolta og mynda tveir kylfingar hvert lið.

Eins og undanfarin ár eru glæsileg verðlaun.

1. Verðlaun Tvær ferðaávísanir uppí golfferð með Heimsferðum að upphæð 100.000 krónur hvor
2. Verðlaun Tvær ferðaávísanir að upphæð 50.000 krónur hjá Icelandair
3. Verðlaun Tvær ferðaávísanir að upphæð 50.000 krónur með GB ferðum
4. Verðlaun Tvær inneignir hjá Golfklúbbnum Keili að upphæð 50.000 hvor*
5. Verðlaun Tvö Innkaupakort í Fjarðarkaupum að upphæð 25.000 krónur
6. Verðlaun Tvö 10.000 króna Gjafabréf hjá Matarkjallaranum

Nándarverðlaun:

Næstur holu á 4. braut Flugfarseðill fyrir einn til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu
Næstur holu á 6. braut Flugfarseðill fyrir einn til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu
Næstur holu á 10. braut 50.000 krónur inneign hjá epli.is
Næstur holu á 15. braut 50.000 krónur inneign hjá Icelandair

*Hægt að nota í golfmót, golfvöruverslun, golfherma, boltakort, árgjald eða vallargjöld.

Innifalið í mótsgjaldi: Glæsileg grillveisla að hætti Brynju.

Skráning á golf.is og póstfanginu budin@keilir.is – Verð á lið kr. 45.000 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Keflavíkurflugvöllur meðal bestu flugvalla heims samkvæmt nýjum lista

Keflavíkurflugvöllur meðal bestu flugvalla heims samkvæmt nýjum lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Brotist inn í kaffihús og sjóðsvélin skilin eftir á víðavangi

Brotist inn í kaffihús og sjóðsvélin skilin eftir á víðavangi
Matur
Fyrir 22 klukkutímum

Ofnbakaður brie með hnetum, trönuberjum og hunangi

Ofnbakaður brie með hnetum, trönuberjum og hunangi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal