fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Pressan

Air India varað við vegna „alvarlegra brota“ á vinnutíma flugmanna

Pressan
Þriðjudaginn 24. júní 2025 06:30

Flugvélin frá indverska flugfélaginu Air India. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indversk flugmálayfirvöld hafa gagnrýnt Air India fyrir „endurtekin og alvarleg brot“ á reglum um vinnutíma flugmanna og hafa fyrirskipað fyrirtækinu að víkja þremur háttsettum starfsmönnum úr starfi.

The Independent skýrir frá þessu og segir að flugmálastjórn hafi á föstudaginn skipað Air India, sem er í eigu Tata Group, að víkja varaforseta, forstjóra skipulagningar á störfum flugáhafna og skipulagsstjóra þeirra deildar úr starfi.

Flugmálastjórn segir að Air India hafi ítrekað brotið alvarlega gegn reglum um vinnutíma flugáhafna og varðandi réttindi flugmanna og hvíldartíma. Segir flugmálastjórnin að það sé sérstakt áhyggjuefni að háttsettir starfsmenn hafi ekki verið látnir sæta ábyrgð vegna þessara brota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
Pressan
Fyrir 1 viku

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings