fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Pressan

Minnst átta látin eftir að eldur kviknaði í loftbelg

Pressan
Sunnudaginn 22. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minnst átta eru látin eftir loftbelgsslys í Brasilíu í gær. Flugmaður belgsins segir að eldur hafi komið upp í körfu belgsins, en þá ákvað flugmaðurinn strax að lækka flugið. Þegar belgurinn var kominn nærri jörðu bað flugmaðurinn farþega að stökkva frá borði.

„Þau byrjuðu að stökkva, en sumum tókst það ekki,“ segir flugsamgöngustofnun Brasilíu (Anac) og bætir við að þegar farþegar hafi yfirgefið belginn hafi hann tekið aftur á loft þar sem hann var nú léttari á sér. Loftbelgurinn hækkaði því flugið en hrapaði svo til jarðar þegar eldurinn hafði sprengt belginn.

Meðal þeirra látnu eru tvö pör, mæðgur, augnlæknir og listskautari. Þrettán lifðu slysið af, þar með talinn flugmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu meira grænmeti og minna kjöt ef þú vilt lifa lengur

Borðaðu meira grænmeti og minna kjöt ef þú vilt lifa lengur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna skaltu alltaf sofa í sokkum

Þess vegna skaltu alltaf sofa í sokkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stakk eiginkonu sína til bana á götu úti – Hún var á gangi með barn þeirra

Stakk eiginkonu sína til bana á götu úti – Hún var á gangi með barn þeirra
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“