fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Pressan

Þetta er mesti stuðdreparinn í svefnherberginu að mati beggja kynja

Pressan
Þriðjudaginn 17. júní 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ýmislegt sem fólk veitir athygli þegar það gistir í fyrsta skipti heima hjá einhverjum öðrum í því skyni að stunda kynlíf. Það er auðvitað misjafnt hvað fer illa í fólk en samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar er það eitt atriði sem fer verst í bæði kynin.

Mirror skýrir frá þessu. Í könnuninni voru 2.000 einhleypingar spurðir hvað það væri mesti stuðdreparinn í svefnherberginu hjá nýjum kynlífsfélaga. Niðurstaðan var nokkuð afgerandi því flestir, af báðum kynjum, sögðu að það væri nekt og áttu þar við nektarmyndir og klám.

Þrátt fyrir að mörgum þyki gaman að horfa á klám með maka sínum finnst fæstum spennandi eða skemmtilegt að sýnt klám á fyrsta ástarkvöldinu.

En það er fleira en klám sem drepur stemmninguna í svefnherberginu. Eitt af því sem konurnar sögðust ekki þola er að herbergið sé óhreint. Einnig var þvottur og rusl á gólfum nefnt til sögunnar af konunum. Karlarnir nefndu bangsa og plaköt til sögunnar sem mestu stuðdreparana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna skaltu alltaf sofa í sokkum

Þess vegna skaltu alltaf sofa í sokkum