fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Pressan

Trúðslæti Trump – Skiptir um skoðun og tilkynnir 90 daga pásu á refsitollunum

Pressan
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 17:55

Ríkisstjórn Donald Trump hefur lagt áherslu á að losna við fleiri innflytjendur frá Bandaríkjunum en kappið hefur verið það mikið að bréf með kröfum um brottför hafa borist bandarískum ríkisborgurum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti fyrir stuttu að hann ætli að hinkra í 90 daga með álagningu refsitolla sinna, nema á Kína þar sem hann hefur hækkað tolla í 125%

Refsitollar sem Trump setti á tæp sextíu ríki tóku gildi í nótt. Um er að ræða ríki sem Trump segir hafa misnotað aðstöðu sína í viðskiptum gagnvart Bandaríkjunum í áraraðir. Tollarnir koma aukalega ofan á 10% toll sem settur er á innflutning frá öllum öðrum ríkjum, þar á meðal Íslandi. 

CNN greinir frá að Trump ætli nú að beita 90 daga hléi á refsitollunum þar sem viðskiptastríð hans hristir hagkerfi heimsins. Jafnframt tilkynnti hann að hann væri að hækka tolla á Kína í úr 104% í 125%

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur