fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Pressan

Notar þú tyggjó? Eitt stykki getur innihaldið 250.000 stykki af örplasti

Pressan
Föstudaginn 11. apríl 2025 04:05

Tyggjó getur innihaldið mikið af örplasti. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 250.000 stykki af örplasti fundust í munnvatni manneskju sem hafði tuggið eitt tyggjó í klukkustund.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem var gerð undir stjórn vísindamanna við Queen‘s háskólann í Belfast, sem hefur verið birt í vísindaritinu „Journal of Hazardous Materials“.

Ekki er vitað hver langtímaáhrif örplasts eru á mannslíkamann en margir hafa áhyggjur af að þau séu ekki góð.

Örplast eru örlitlar agnir sem falla til þegar stórir plasthlutir brotna niður, til dæmis örtrefjar í fatnaði úr gerviefnum. Þessari örsmáu agnir geta brotnað niður í enn smærri agnir, nanóplast, sem fannst einnig í munnvatninu.

Dr Cuong Cao, sem vann að rannsókninni, segir að niðurstaðan sé enn eitt innleggið í „áhyggjur á heimsvísu“ um örplasts- og nanóplastmengun.

Hann segir einnig að rannsóknin kynni til sögunnar áhrifaríka og aðgengilega aðferð til að greina þetta plast og um leið afhjúpi hún hvernig plastið dreifist, til dæmis með tyggjói.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur