fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Kanadamenn fordæma aftöku fjögurra Kanadamanna í Kína

Pressan
Mánudaginn 24. mars 2025 06:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanadíska ríkisstjórnin segir að fjórir kanadískir ríkisborgarar hafi verið teknir af lífi í Kína vegna brota á fíkniefnalöggjöfinni.

Mélanie Jolly, utanríkisráðherra, skýrði frá þessu á fréttamannafundi að sögn BBC og fordæmdi aftökurnar.

„Það er ekki hægt að afturkalla þær og þetta samræmist ekki grundvallar mannréttindum,“ sagði Jolly.

Hún sagði að Kanadamenn hafi ítrekað hvatt Kínverja til að sýna fjórmenningunum miskunn og hætta aftökum.

Kínverska sendiráðið í Kanada varði aftökurnar á fólkinu, sem var með tvöfalt ríkisfang, og sagði að brot á fíkniefnalöggjöfinni séu alvarleg afbrot og á heimsvísu séu brot á fíkniefnalöggjöfinni talin alvarleg ógn við samfélagið.

Í yfirlýsingu sendiráðsins sagði að Kínverjar hafi alltaf tekið hart á brotum á fíkniefnalöggjöfinni og hafi ekkert umburðarlyndi gagnvart slíkum brotum.

Talsmaður kínverska sendiráðsins hvatti þess utan kanadísk yfirvöld til að virða fullveldi Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Í gær

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi