fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Breytingar eru að verða á náttúrufyrirbærinu – Áhrifanna gætir víða um heim

Pressan
Fimmtudaginn 20. mars 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiknað er með að náttúrufyrirbærið La Nina vakni til lífsins á næstu mánuðum. Það mun gera að verkum að hitastig lækkar í stórum hluta Kyrrahafsins.

Þetta er mat Alþjóða veðurfræðisstofnunarinnar WMO.

La Nina hefur áhrif á yfirborðshita sjávar í stórum hluta Kyrrahafsins sem hefur síðan áhrif á veðurfar víða um heim.

La Nina hefur síðan í desember gert að verkum að það hefur verið óvenjulega svalt í mið- og austurhluta Kyrrahafsins.

El Nino, hitt náttúrufyrirbærið sem lætur á sér kræla í Kyrrahafi, veldur því að hitinn hækkar á stórum hluta svæðisins.

Þar sem það eru mjög stór svæði sem hitabreytingar verða á, þá hefur það áhrif á veðurkerfi um allan heim. Þetta getur valdið öfgafullu veðri með meiri úrkomu en venjulega og flóðum sums staðar en þurrkum annars staðar.

Veðurkerfin skiptast yfirleitt á að herja á Kyrrahafið. Á milli er nokkurs konar hlutlaust ástand.

Yfirleitt veldu La Nina meiri úrkomu og flóðum í Ástralíu en El Nino veldur hins vegar þurrkum þar. Í Suður-Ameríku veldur La Nina oft þurrkum en El Nino úrkomumeiri tímabilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

Mikil fækkun á komum erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna