fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Lögreglumaður ákærður fyrir stuld á 50 Bitcoin

Pressan
Miðvikudaginn 19. mars 2025 06:30

Bitcoin er vinsæl rafmynt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liðsmaður bresku lögreglunnar National Crime Agency hefur verið ákærður fyrir að hafa stolið 60.000 Bitoin.

Hann er sakaður um að hafa stolið þessari verðmætu rafmynt 2017 þegar hann vann að rannsókn máls.

Sky News segir að ákæran á hendur Paul Chowles, sem er 42 ára, sé í 15 liðum og snúist um meintan þjófnað á 50 Bitcoin 2017. Þá var verðmæti myntarinnar sem svarar til um 10,5 milljóna íslenskra króna. Verðmæti hennar í dag er sem svarar til 523 milljóna króna.

Málið verður tekið fyrir hjá rétti í Liverpool í apríl.

National Crime Agency kemur að rannsókn alvarlegra og flókinna afbrota þar sem þörf er á mikilli sérfræðiþekkingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Í gær

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum