fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Nýjar reglur frá ESB – Beikonlyktin mun breytast

Pressan
Þriðjudaginn 18. mars 2025 18:30

Beikon er vinsælt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESB hefur ákveðið að framvegis verði bannað að nota reykefni í kjöt því þessi efni auka líkurnar á krabbameini.

Bannið tekur gildi í þrepum en mun að fullu verða innleitt þann 1. júlí 2029. Það mun hafa áhrif á fjölda matvara.

Í umfjöllun finnska miðilsins Iltalehti kemur fram að meðal þeirra matvæla sem verða fyrir áhrifum af banninu séu: grillsósur, kryddlegið kjöt, beikon, rjómaostar, frosnar pítsur, ostar, álegg, pylsur, tilbúnar pítsur, salöt og brauð.

Dagbladet segir að þessi reykefni séu yfirleitt notuðu í ódýrustu matvælin.

Þessi viðbættu reykefni hafa fram að þessu verið talin öruggari hvað varðar krabbamein en þau sem myndast við náttúrlega reykingu matvæla. En nú er staðan önnur.

Áfram verður leyft að reykja mat á hefðbundin hátt þannig að reykt hangikjöt, reykt skinka, síld og lax verða áfram í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Í gær

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi

Baðst afsökunar áður en hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum

Elon Musk sagður tryggja eigin hagsmuni um leið og hann sker niður hjá öðrum