fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Pressan

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt

Pressan
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 10:15

Kjötætur geta verið með góða þarmaflóru ef þær borða einnig grænmeti. Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjötætur, sem borða líka grænmeti, eru með heilbrigða þarmaflóru sem kemur í veg fyrir bólgur . Það sama á við um grænmetisætur.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það er auðvitað hollt að borða grænmeti og þeim mun meira, þeim mun betra. Þetta vitum við öll en nú fá kjötæturnar þær góðu fréttir að ef þær borða líka grænmeti, þá dafna örverurnar í þörmunum vel.

Jótlandspósturinn segir að rannsóknin hafi náð til 22.000 manns og var þarmaflóra þeirra  rannsökuðu. Niðurstaðan er að mikil neysla á fjölbreyttum tegundum grænmetis eykur örverufjölbreytileikann í þörmunum sem og fjölda örvera og virkni heilsubætandi baktería.

Oluf Borbye Pedersen, einn fremsti sérfræðingur heims í rannsóknum á þarmaflórunni, sagði í samtali við Videnskab að maturinn, sem við borðum, virðist vera öflugasti þátturinn hvað varðar samsetningu og ekki minnst virkni hinna mörgu örvera í þörmunum. Þetta var vitað áður en hefur nú verið staðfest enn frekar með þessari rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings

Tímavélin: Óhugnaður á íslenskum sveitabæ – Tekinn af foreldrum sínum og sendur beint í greipar níðings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bæði kynin dragast að klámi

Bæði kynin dragast að klámi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur kaffi örvað efnaskiptin

Svona getur kaffi örvað efnaskiptin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Henti handklæðunum í vél – Áttaði sig á mistökunum þegar vélin var búin

Henti handklæðunum í vél – Áttaði sig á mistökunum þegar vélin var búin