fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Sérfræðingur varar við því að geyma egg á þessum stað

Pressan
Laugardaginn 4. janúar 2025 14:30

Egg eru holl og góð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egg eru góð og til margra hluta nytsamleg þegar kemur að matargerð. Fólk geymir þau yfirleitt í ísskápnum og margir þeirra eru með sérstakt eggjahólf í hurðinni. Er yfirleitt hægt að raða 10 eggjum í það.

Adam Oakley, sem er sérfræðingur þegar kemur að geymslu matvæla, sagði í samtali við Daily Mail að ekki eigi að geyma eggin í þessu hólfi eða í hurðinni almennt.

Ástæðan er að hans sögn að það verða sífelldar hitabreytingar í hurðinni því hún er opnuð margoft yfir daginn. Þetta gerir hitastigið óstöðugt og bakteríur geta því dafnað vel og veikt náttúrulegar varnir eggja og þau því orðið ónýt mun fyrr en ella.

Hann mælir með því að eggin séu geymd í miðhillunni og að grennri endi þeirra sé látinn vísa upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vara fólk við að borða jólatré

Vara fólk við að borða jólatré
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá