fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Pressan

„Konan með dúfurnar“ er óþekkjanleg 32 árum eftir að myndin sló í gegn

Pressan
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 07:30

Brenda Fricker í hlutverki sínu í Home Alone II. Skjáskot:Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manst þú eftir „konunni með dúfurnar“ úr kvikmyndinni Aleinn heima 2? Myndin var gerð 1992. Í henni lék hin írska Brenda Fricker heimilislausa konu í New York sem hafði eignast dúfur fyrir vini. Hún endaði með að hjálpa Kevin McCallister við að hafa betur í slagnum við „Wet Bandits“.

Fricker er nú 79 ára og líklega væri erfitt að átta sig á að hún hafi leikið heimilislausu konuna í Aleinn heima 2 ef maður mætti henni á götu úti.

Þetta er ein nýjasta myndin af Brenda Fricker. Skjáskot/YouTube

Hún kom fram í írskum sjónvarpsþætti 2021 og sagðist þá halda sig utan sviðsljóssins: „Ég lifi mjög rólegu lífi, alfarið utan sviðsljóssins, ég ek litlum bíl, ég bý úti á landi, það er allt og sumt,“ sagði hún.

„Ég tala mikið við vegginn, tala við hundinn, skrifa ljóð, les bækur, horfi á sjónvarpið. Ekkert öðruvísi en annað fólk, annað en að þegar maður er svona mikið ein, þá getur það endað með að maður talar meira við vegginn en aðrir,“ sagði hún einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vara fólk við að borða jólatré

Vara fólk við að borða jólatré
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá