Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?

Það eru liðnir yfir þrír áratugir síðan unglingsstúlkurnar Eliza Thomas, Jennifer Harbison, Sarah Harbison og Amy Ayers voru skotnar til bana inni í jógúrtbúð í Texas. Málið er þó enn óleyst. Þann 6. desember 1991 kom upp eldur í I Can’t Believe It’s Yogurt í Austin í Texas. Þegar slökkviliðsmenn slökktu eldinn fundu þeir lík … Halda áfram að lesa: Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?