Það eru liðnir yfir þrír áratugir síðan unglingsstúlkurnar Eliza Thomas, Jennifer Harbison, Sarah Harbison og Amy Ayers voru skotnar til bana inni í jógúrtbúð í Texas. Málið er þó enn óleyst. Þann 6. desember 1991 kom upp eldur í I Can’t Believe It’s Yogurt í Austin í Texas. Þegar slökkviliðsmenn slökktu eldinn fundu þeir lík … Halda áfram að lesa: Morðin í jógúrtbúðinni – Hver myrti fjórar stúlkur fyrir þremur áratugum og af hverju hefur hann enn ekki fundist?
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn