fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Pressan

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu

Pressan
Sunnudaginn 6. júlí 2025 11:00

Maðurinn las sér bara til á netinu og fór að gera við tennur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tvö ár rak 22 ára karlmaður tannlæknastofu í bænum Havickluv Brod í Tékklandi. Hann naut aðstoðar tveggja ættingja sinna, fimmtugrar konu og 44 ára karlmanns. Maðurinn hafði lesið sér til um tannlækningar á Internetinu og náði að stunda tannlækningar í tvö ár áður en hann var handtekinn.

Hann meðhöndlaði tugi sjúklinga og hafði tugi milljóna upp úr krafsinu að sögn The Mirror. Maðurinn dró tennur úr fólki, framkvæmdi rótarfyllingar og svæfði fólk meira að segja. Allt þetta gerði hann út frá leiðbeiningum á Internetinu.

Málið er nú fyrir dómi og játaði fólk allt sök. Það á allt að átta ára fangelsi yfir höfði sér.

Lögreglan segir að konan hafi starfað í heilbrigðisgeiranum og hafi séð um að útvega nauðsynleg efni til að svæfa fólk og að hún hafi einnig útvegað efni til tannviðgerða í gegnum starf sitt, þar á meðal fyllingar, hreinsiefni, lím og fleira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
Pressan
Fyrir 1 viku

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 1 viku

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn
Pressan
Fyrir 1 viku

Breskur heimilislæknir dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir óþarfar typpaskoðanir

Breskur heimilislæknir dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir óþarfar typpaskoðanir
Pressan
Fyrir 1 viku

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima