fbpx
Laugardagur 14.júní 2025
Pressan

Skutu rússneska orustuþotu niður með sjávardróna

Pressan
Mánudaginn 5. maí 2025 03:11

Mynd tekin úr drónanum af því þegar flugskeytið hæfði flugvélina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn skaut rússneska Su-30 orustuþotu niður með sjávardróna. Þetta gerðist á föstudaginn að því er segir í tilkynningu frá úkraínsku leyniþjónustunni GRU.

Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem orustuþota var skotin niður með sjávardróna. Þetta gerðist nærri rússnesku hafnarborginni Novorossiisk en það er mikilvæg hafnarborg við Svartahaf.

Flugskeyti var skotið frá sjávardrónanum og hæfði það Su-30 orustuþotuna sem var á flugi hátt yfir sjónum.

Rússnesk yfirvöld hafa ekki tjáð sig um málið en rússneskur herbloggari, sem er talinn hafa góð tengsl við varnarmálaráðuneytið, skrifaði að þotan hefði verið skotin niður og að flugmennirnir hefðu náð að skjóta sér út og hafi verið bjargað af sjómönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá ekki skilaboðin fyrr en 24 mínútum síðar – Þá var sonur hennar búinn að myrða 10 manns

Sá ekki skilaboðin fyrr en 24 mínútum síðar – Þá var sonur hennar búinn að myrða 10 manns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Til mikils að vinna fyrir þann sem veitir upplýsingar um þessa bræður

Til mikils að vinna fyrir þann sem veitir upplýsingar um þessa bræður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona fjarlægir þú rauðvínsbletti án þess að nota hreingerningarefni

Svona fjarlægir þú rauðvínsbletti án þess að nota hreingerningarefni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stóð fyrir einu umtalaðasta svindli íþróttasögunnar – Hélt fast við framburð sinn allt til dauðadags

Stóð fyrir einu umtalaðasta svindli íþróttasögunnar – Hélt fast við framburð sinn allt til dauðadags