fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Pressan

Stórkostlegar bylgjur í möttli jarðarinnar geta valdið því að heimsálfurnar rísa

Pressan
Sunnudaginn 8. september 2024 07:30

Jörðin séð frá Apollo 17. Mynd/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæsilegir klettar og hásléttur eru „afkvæmi“ sömu bylgnanna, sem eiga upptök sín í miðjulögum jarðarinnar þegar heimsálfur færast fjær hver annarri.

Hásléttur myndast í heimsálfum vegna atburða sem eiga sér stað í mörg hundruð kílómetra fjarlægð djúpt niðri í jörðinni.

Live Science segir að þegar heimsálfur brotni, þá geti miklir klettar risið upp á skilunum þar sem jarðskorpan togast í sundur. Við þessi átök myndast bylgjur í miðjulögum jarðarinnar, möttlinum, sem mjakast hægt og rólega inn á við á tugum milljóna ára. Þetta ýtir undir ris háslétta.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“

Varar við óvæntum ásökunum í garð Harris – „Sjáið bara þessa gölnu sögu um að ég sé að stýra barnaníðshring úr kjallara pitsustaðar“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump varar við algjörri katastrófu

Donald Trump varar við algjörri katastrófu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar

Geimfar SpaceX er farið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar til að sækja tvo geimfara – Kemur til baka í febrúar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boris Johnson var með leynilega áætlun um innrás í Holland – Markmiðið var skýrt

Boris Johnson var með leynilega áætlun um innrás í Holland – Markmiðið var skýrt