fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
Pressan

Zuckerberg þvertekur fyrir að samfélagsmiðlar séu skaðlegir ungmennum

Pressan
Fimmtudaginn 26. september 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forstjóri Facebook, Mark Zuckerberg, telur ekkert orsakasamhengi milli samfélagsmiðla og versnandi líðan ungmenna í dag. Ekkert bendi til þess að samfélagsmiðlanotkun hafi áhrif á andlega heilsu. Þetta kom fram í viðtali Zuckerberg hjá The Verge en hann segist engu að síður ætla að verða við fyrirmælum yfirvalda um hvernig beri að tryggja öryggi barna.

Zuckerberg hafði áður deilt þessari afstöðu sinni þegar hann gaf skýrslu fyrir Bandaríkjaþingi í janúar. Hann benti þar á að samfélagsmiðlar hafi bæði góð og slæm áhrif á ungmenni. Það væri undir foreldrum komið að lágmarka neikvæðu áhrifin og því ákvað Zuckerberg að bjóða foreldrum að vakta og stýra aðgangi barna sinna á samfélagsmiðla hans.

Árið 2021 var trúnaðarskjölum frá Meta lekið til fjölmiðla en þau bentu til þess að samsteypan væri meðvituð um skaðleg áhrif Instagram á andlega heilsu ungmenna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stúlkan með rauða sjalið þjökuð af sektarkennd ári eftir harmleikinn

Stúlkan með rauða sjalið þjökuð af sektarkennd ári eftir harmleikinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaknaði við leðurblöku í herberginu – Lést úr skelfilegum sjúkdómi nokkrum dögum síðar

Vaknaði við leðurblöku í herberginu – Lést úr skelfilegum sjúkdómi nokkrum dögum síðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

30.000 ára gamlar beinagrindur veita mikilvægar upplýsingar

30.000 ára gamlar beinagrindur veita mikilvægar upplýsingar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myndir sem voru teknar rétt áður en hörmungar dundu yfir

Myndir sem voru teknar rétt áður en hörmungar dundu yfir