fbpx
Mánudagur 07.október 2024
Pressan

Unglingur grunaður um að hafa skotið þrennt til bana

Pressan
Mánudaginn 16. september 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unglingur var handtekinn í íbúð í Luton á Englandi síðasta föstudagsmorgun en hann er grunaður um að hafa skotið þrennt til bana. Nágrannar segjast hafa heyrt „hvelli“ sem líktust „byssuskotum“ skömmu áður en lögreglan kom á vettvang rétt fyrir klukkan sex.

Metro skýrir frá þessu og segir að öll fórnarlömbin hafi verið „alvarlega særð“ þegar lögreglan kom á vettvang og hafi verið úrskurðuð látin skömmu síðar.

Lögreglan segir að hinn handtekni heiti Nicholas Prosper, 18 ára, og hin látnu séu Juliana Prosper, 48 ára, Kyle Prosper, 16 ára, og Giselle Prosper, 13 ára. Miðað við eftirnöfnin má ætla að Nicholas sé sonur Juliana og bróðir Kyle og Giselle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gróf upp gólfmottu í garðinum en óraði ekki fyrir atburðarásinni sem átti eftir að fara af stað

Gróf upp gólfmottu í garðinum en óraði ekki fyrir atburðarásinni sem átti eftir að fara af stað
Pressan
Í gær

Af hverju lækkum við með aldrinum?

Af hverju lækkum við með aldrinum?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta gerist í líkamanum þegar þú borðar hunang

Þetta gerist í líkamanum þegar þú borðar hunang
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keltneskur hjálmur á óvæntum slóðum

Keltneskur hjálmur á óvæntum slóðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Yngstu fórnarlömb fellibylsins voru þessir tvíburabræður

Yngstu fórnarlömb fellibylsins voru þessir tvíburabræður
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ég sá konuna mína borða svolítið ógeðslegt“ – „Ég get ekki litið hana sömu augum“

„Ég sá konuna mína borða svolítið ógeðslegt“ – „Ég get ekki litið hana sömu augum“